Kynningar
Fáðu sokkabuxnakynningu fyrir saumaklúbbinn þinn eða vinkonuhóp.
Í boði er kynningarkvöld fyrir þinn hóp í húsnæði okkar að Hverfisgötu 82, (Vitastígsmeginn).
Við veitum 15% afslátt fyrir hópinn þinn og sú sem bókar kynninguna fær að auki tvennar sokkabuxur að eigin vali.
Tími er ca 1 til 2 tímar.
Tími getur hafist frá Kl 15.00 til 18.00 og er eins og áður sagði í ca 1 til 2 klst. Allt eftir óskum ykkar.
Dagar eru frá mánudegi til föstudags.
Posi að sjálfssögðu á staðnum.
Til að bóka kynningu eða fá frekari upplýsingar sendið okkur þá endilega póst á
gabriella @ gabriella.is
Munið að bóka í tíma því að nú þegar eru nokkur kvöld bókuð og þessi kvöld hafa slegið í gegn.
Frábær leið til að kynnast Gabriella sokkabuxunum betur og fá í leiðinni afslátt fyrir allan hópinn. Munið að sú sem bókar kynninguna fær 2 fríar sokkabuxur að eigin vali.
Kv. Gabríella